Vilja afnema neitunarvald í utanríkismálum

Tímabært er að afnema neitunarvald einstakra ríkja Evrópusambandsins í utanríkismálum. Þetta sagði Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýzkalands, á ráðstefnu með sendiherrum landsins í Berlín í dag en utanríkismál eru einn af fáum málaflokkum þar sem enn þarf einróma samþykki á vettvangi sambandsins. Frá þessu er greint í frétt Reuters-fréttaveitunnar en haft er eftir Maas að ekki … Continue reading Vilja afnema neitunarvald í utanríkismálum